Fréttir

Sumarnámskeið Rafík
Rafíþróttir | 23. apríl 2024

Sumarnámskeið Rafík

Á námskeiðinu verður lögð áhersla félagslegasamveru og hreyfingu í bland við kynningu og spilun á ýmsum tölvuleikjum. Öll námskeiðin enda á svo á skemmtidegi með fjölskyldunni.

Aðalfundur Rafík 27.janúar kl.14.00
Rafíþróttir | 19. janúar 2024

Aðalfundur Rafík 27.janúar kl.14.00

Aðalfundur Rafíþróttadeildar Keflavíkur verður haldinn í íþróttahúsinu á Sunnubraut laugardaginn 27.janúar kl 14:00.
Allir velkomnir

Skráning fyrir vor tímabil hafin
Rafíþróttir | 20. nóvember 2023

Skráning fyrir vor tímabil hafin

Þá er skráningin fyrir tímabilið komin af stað!
Við viljum minna alla á að nýta sér hvatagreiðslurnar.
Æfingar fara fram á heimavelli Rafík - Hringbraut 108

Skráning fer fram inn á:
https://www.sportabler.com/shop/keflavik/esport

Skráning fyrir haust tímabil hafin
Rafíþróttir | 29. ágúst 2023

Skráning fyrir haust tímabil hafin

Þá er skráningin fyrir tímabilið komin af stað!
Við viljum minna alla á að nýta sér hvatagreiðslurnar.
Æfingar fara fram á heimavelli Rafík - Hringbraut 108

Aðalfundur Rafík 28.janúar kl.14.00
Rafíþróttir | 23. janúar 2023

Aðalfundur Rafík 28.janúar kl.14.00

Aðalfundur Rafíþróttadeildar Keflavíkur verður haldinn í íþróttahúsinu á Sunnubraut laugardaginn 19. febrúar kl 14:00. Framboð til formanns skal berast skrifstofu félagsins eigi síðar en 5 dögum fy...

Skráning hafin fyrir haustið
Rafíþróttir | 25. ágúst 2022

Skráning hafin fyrir haustið

Þá er skráningin fyrir tímabilið komin af stað! Við viljum minna alla á að nýta sér hvatagreiðslurnar. Æfingar fara fram á nýjum heimavelli Rafík - Hringbraut 108 Skráning fer fram inn á: https://w...

Skráning hafin í Rafíþróttum
Rafíþróttir | 16. ágúst 2021

Skráning hafin í Rafíþróttum

Þá er skráning á haust tímabilið okkar farin af stað! Við erum með 6 hópa í boði en hópar 1-3 eru ætlaðir fyrir 8-11 ára og hópar 4-6 fyrir 12-16 ára. (pláss fyrir 9 í hvern hóp) Tímabilið hefst 23...

Opnir dagar
Rafíþróttir | 3. ágúst 2021

Opnir dagar

Opnir dagar verða hjá Rafík föstudaginn og laugardaginn 6-7.ágúst næstkomandi kl. 10:00-14:00 Allir krakkar á grunnskólaaldri velkomnir að mæta í frjálsa leikjaspilun og kynna sér starfið okkar. Kv...