Fréttir

Rafíþróttir | 16. ágúst 2021

Skráning hafin í Rafíþróttum

Þá er skráning á haust tímabilið okkar farin af stað!
Við erum með 6 hópa í boði en hópar 1-3 eru ætlaðir fyrir 8-11 ára og hópar 4-6 fyrir 12-16 ára. (pláss fyrir 9 í hvern hóp)
Tímabilið hefst 23. ágúst og er til 10. desember.
Hægt er að nýta sér hvatagreiðslur við greiðslu á tímabilinu.  Við viljum minna foreldra á að það þarf að gerast í skráningarferlinu.
Ef það er eru einhver vandræði við skráninguna þá ekki hika við að hafa samband við netspjallið hjá Sportabler eða okkur hér á spjallinu!