Leiga á sal

Rafíþróttafélag Keflavíkur hefur 15 tölvur sem hægt er að leigja gegn greiðslu. Aldurstakmark er 20 ára

5 Tölvur 15.000kr.- (Kvöldið)

10 Tölvur 30.000 kr.- (Kvöldið)

15 Tölvur 45.000 kr.- (Kvöldið)

Salurinn er leigður svo framarlega sem það skerði ekki æfingar RAFÍK.

Spurningar sendist á rafik@rafik.is


Reglur fyrir leigutaka 

Leigutaki ber fulla ábyrgð á þeim einstaklingum sem eru á hans vegum í salnum. 


Ef tjón verður á eigum RAFÍK skal gert að bæta tjónið. 

Leigjendur sjá um að ganga vel um og henda rusli sé það fullt. (Tunna fyrir framan hús)

Leigutaki skilar salnum af sér eins og hann tekur við honum, sópar, hendir rusli og þurrkar af borðum.

 

BÓKANIR

Salurinn er bókaður með því að senda póst á  rafik@rafik.is með dagsetningu með nafn og símanúmer á bókun.