Skráning hafin fyrir haustið
Þá er skráningin fyrir tímabilið komin af stað! Við viljum minna alla á að nýta sér hvatagreiðslurnar.
Æfingar fara fram á nýjum heimavelli Rafík - Hringbraut 108
Æfingartímabilið er frá 12.september- 16.desember
Tvær 90 mín æfingar á viku.
Æfingargjald: 59.000 kr.-
Það er laust fyrir 10 iðkendur í hverjum hóp.
