Fréttir

Skráning fyrir haust tímabil hafin
Rafíþróttir | 29. ágúst 2023

Skráning fyrir haust tímabil hafin

Þá er skráningin fyrir tímabilið komin af stað!
Við viljum minna alla á að nýta sér hvatagreiðslurnar.
Æfingar fara fram á heimavelli Rafík - Hringbraut 108
Skráning fer fram inn á:
Æfingatímabilið er frá 18.september - 15. desember
Tvær 90 mín æfingar á viku
Æfingagjald: 65.000 kr-
Það er laust fyrir 10 iðkendur í hverjum hóp.


Hefðbundin æfing í rafíþróttum lítur svona út:

​25 mín - Hreyfing & fræðsla 

20 mín - Teygjur & leikir 

40 mín - Upphitun, Spilun eftir markmiði & skipulagi 

5 mín - Slökun & teygjur

 

Myndasafn