Fréttir

Skráning hafin fyrir Vorið 2025-Nýtt ár, nýtt tímabil!
Rafíþróttir | 27. desember 2024

Skráning hafin fyrir Vorið 2025-Nýtt ár, nýtt tímabil!

Æfingartímabil er frá 13. Janúar til 9. Maí

Tvær 90 mín æfingar á viku.

Æfingagjald 65.000 kr.-

Aðeins laust pláss fyrir 15 Iðkendur í hverjum hóp

Skráning er hafin inn á Sportabler - https://www.sportabler.com/shop/keflavik/esport

ÆFINGATAFLA VOR 2025

Tími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
14:15 - 15:45  HÓPUR 1 8-12 ÁRA BLAND Í POKA HÓPUR 3 8-12 ÁRA BLAND Í POKA HÓPUR 1 8-12 ÁRA BLAND Í POKA HÓPUR 3 8-12 ÁRA BLAND Í POKA HÓPUR 2 8-12 ÁRA FORTNITE
16:00 - 17:30 HÓPUR 2 8-12 ÁRA FORTNITE HÓPUR 5 8-12 ÁRA BLAND Í POKA HÓPUR 4 8-12 ÁRA STELPURHÓPUR HÓPUR 5 8-12 ÁRA BLAND Í POKA HÓPUR 4 8-12 ÁRA STELPURHÓPUR
17:45 - 19:15 HÓPUR 6 13-16 ÁRA KEPPNISHÓPUR HÓPUR 6 13-16 ÁRA KEPPNISHÓPUR

ÆFINGARPROGRAM
TÍMI
25MÍN HREYFING OG FRÆÐSLA
20MÍN TEYGJUR OG LEIKIR
40MÍN UPPHITUN, SPILUN EFTIR MARKMIÐI OG SKIPULAGI
5MÍN SLÖKUN OG TEYGJUR

ÞÝÐING Á ÆFINGUM
Bland í poka = Iðkendur koma á æfingu með það í huga að efla félagsleg tengsl og hafa gaman
Keppnislið = Iðkendur koma á æfingu með það í huga að styrkja sig í ákveðnum leik og keppa undir nafni Rafík
Fortnite = Iðkendur koma og spila með áherslu á Fortnite

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda okkur e-mail á RAFIK@RAFIK.IS